Kæru bændur og landeigendur. Bændadagar í Eyjafjarðará sumarið 2024 eru sem hér segir: 2.júlí, 6.ágúst og 3.september nk. Bændum er þá heimilt að veiða fyrir sínu landi enda sé þá öllum veiðireglum árinnar fylgt. Með veiðikveðju, /Stjórnin.
Kæru bændur og landeigendur. Bændadagar í Eyjafjarðará sumarið 2024 eru sem hér segir: 2.júlí, 6.ágúst og 3.september nk. Bændum er þá heimilt að veiða fyrir sínu landi enda sé þá öllum veiðireglum árinnar fylgt. Með veiðikveðju, /Stjórnin.
Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár vill góðfúslega benda veiðimönnum á, að stranglega er bannað að keyra um lönd og yfir tún bænda án þeirra leyfis. Núna fer í hönd sá tími að frost er að fara úr jörðu og tún og beitilönd afar viðkvæm. Vinsamlegast virðið þetta. Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár.
Forsala stakra veiðileyfa í Eyjafjarðará fyrir veiðitímabilið 2022 hefst fimmtudaginn 3.febrúar nk. kl. 20:00 á vef árinnar www.eyjafjardara.is. Áhugasamir þurfa hafa verið á póstlista félagsins og þurfa að skrá sig inn með sama netfang og er notað á póstlistanum til að eiga kost á veiðileyfum í forsölu. ???????Pre-sale of fishing […]
Ágætu veiðimenn. Veiðifélag Eyjafjarðarár vill vekja athygli á að Eyjafjarðarsveit hefur heimilað efnistöku úr Eyjafjarðaránni á ákveðnum stöðum í ánni og eru þær nú þegar hafnar. Veiðimenn eru beðnir um að hafa þetta í huga í þegar veiðileyfi eru keypt í ánni. Með vinsemd,Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár.
„Ekki má veiða göngusilung í sjó.“(úr 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði) Samkvæmt ósamati er Pollurinn neðsti hluti Eyjafjarðarár en ekki sjór. Á þeimgrundvelli heimilar veiðfélag Eyjafjarðarár takmarkaðar veiðar á Pollinum. Í boði eruveiðikort til veiða á Pollinum. Leyfin gilda aðeins fyrir veiðar á gulmerktu svæði allt að115 […]
Sala veiðileyfa fyrir komandi sumar hefur farið gríðarlega vel af stað og farið fram úr björtustu vonum. Enn er þó mikill fjöldi daga óseldur á flestum svæðum, sér í lagi neðri svæðum árinnar þar sem hægt er að krækja sér í góða daga á verðum sem sjást óvíða í veiðileyfasölu […]
Fyrirhuguðum aðalfundi Veiðifélags Eyjafjarðarár sem halda átti í kvöld, fimmtudagskvöld, er frestað vegna aðstæðna í sveitinni fram til 17.desember nkFundarstaður er eftir sem áður Silva á Syðra-Laugalandi og mun fundurinn hefjast kl 20:00. Stjórnin.
Nú líður senn að því að vorveiði í Eyjafjarðará hefjist á svæðum 0, 1 og 2 en áin opnar fyrir veiði á þessum svæðum þann 1.apríl nk.
Opnað hefur verið fyrir veiði í Eyjafjarðará veiðisumarið 2018 og óhætt að segja að hún fari vel af stað. Alls hafa um 50 bleikjur verið dregnar á land á svæðum 0 og 1 og flestar rígvænar eða á bilinu 50-60cm! Eitthvað hefur veiðst af sjóbirtingi en frekar smáum. Þó hefur einum […]
Opnað hefur verið á umsóknir um veiðileyfi í Eyjafjarðará, sumarið 2017. Veiðimenn eru vinsamlegast beðnir um að sækja um tímabil sem þið getið haldið til veiða en ekki einstaka daga nema greinagóð ástæða sé fyrir slíkri umsókn. Ef sótt er um marga sértilgreinda daga getur það valdið erfiðleikum við að […]