VELKOMINN Á
VEF EYJAFJARÐARÁR

Takið eftir veiðimenn

Ágætu veiðimenn og velunnarar Eyjafjarðarár.
Stjórn Veiðifélagsins vill koma því á framfæri að brátt styttist í að sala veiðileyfa í Eyjafjarðará fyrir vor og sumar 2021 geti hafist en sú töf sem orðið hefur er af óviðráðanlegum orsökum.
Nú hillir undir að þetta fari brátt í loftið og mun nánari dagsetning og fyrirkomulag verða auglýst fljótlega en veiðileyfasala mun fara fram í gegnum vefsíðu félagsins www.eyjafjardara.is
Við viljum að lokum þakka fyrir þolinmæðina og góðar móttökur við holla-forsölunni sem gekk vonum framar.
En þangað til næst, þandar línur. 🎣
 
 
 
 
 

Skráðu þig á Póstlistann

 

Play Video