VELKOMINN Á
VEF EYJAFJARÐARÁR

Takið eftir veiðimenn

 
Forsala stakra veiðileyfa í Eyjafjarðará fyrir veiðitímabilið 2022 hefst fimmtudaginn 3.febrúar nk. kl. 20:00 á vef árinnar www.eyjafjardara.is.

Áhugasamir þurfa hafa verið á póstlista félagsins og þurfa að skrá sig inn með sama netfang og er notað á póstlistanum til að eiga kost á veiðileyfum í forsölu.

🏴󠁧󠁢󠁥󠁮󠁧󠁿Pre-sale of fishing permits for the upcoming 2022 season starts at 20:00 on Thursday the 3rd of February on our website www.eyjafjardara.is

Stjórnin

 
 
 
 

Skráðu þig á Póstlistann

 

Play Video