Daglegur veiðitími:
1.apríl-15.maí er veitt kl. 8-14 og 15-21.
21.júní-10.ágúst er veitt kl. 7-13 og 16-22.
11.ágúst-15.sept er veitt kl. 7-13 og 15-21.
16.sept-10.okt er veitt kl. 8-13 og 15-20.
Á ósasvæðinu og svæðum 0 og 1 er heimilt að veiða með flugu og spún.
Á svæðum 2, 3, 4 og 5 er einungis leyfilegt að veiða á flugu, með einum eða tveimur krókum, með flugustöng og fluguhjóli.
(athugið að svæði 2 og 3 hafa einnig verið gert að fluguveiðisvæði).
Öll maðkveiði og önnur beituveiði er stranglega bönnuð á öllum svæðum árinnar.
Reglur varðandi kvóta á fiski sem heimilt er að hirða:
Veiði í öllum þverám Eyjafjarðarár er nú heimil á ný nema að áfram verður óheimilt að veiða í Torfufellsá fyrir ofan brú.
Á svæði 5 verða seld veiðileyfi frá 20.júlí til loka ágústmánaðar. Ekki verður heimilt að veiða á svæði 5 fyrir framan merki ofan Tjaldbakka.
VEIÐIMENN ATH: Akið ekki á túnum, lokið hliðum á akstuslóðum og virðið umhverfið.
Skylda er að skrá allan veiddan fisk í rafrænu veiðibókina okkar.
Að öðru leyti gilda skilmálar um kaup sem lesa má í vefsölunni hjá okkur.
Fishing rules in English
In the delta area of the river, fishing is allowed using fly and/or spinners and lures.
Live bait such as worms and/or other organic bait is prohibited.
Beat 2, 3, 4 and 5 Á svæðum are fly fishing only using flies with one or two hooks and using a fly rod with a fly reel.
(Please note that beat 2 and 3 have also been made a fly only beats)
All bait fishing using worms and other organic bait, is strictly prohibited in all beats of the river.
Rules regarding catch and release and quota where permitted.
You are obligated to release ALL Arctic Char caught on all beats!
Each rod is allowed to keep 2 Brown Trouts/Sea Trouts under 60cm in all beats outside of the spring fishing season.
During the spring fishing season from 1.April – 15.May you are obligated to release all fish caught on all beats.
Please note that during the spring fishing season from 1April – 15.May, you are only allowed to fish using a fly on beats 0,1, 2, 3 and 4.
Fishing in all side rivers of Eyjafjarðará is now permitted apart from Torfufellsá river above the bridge.
Fishing on beat 5 is now permitted from 20th of July until the end of August.
Fishing above the sign above the Tjaldbakki pool is prohibited (beat ends where the sign is by the road).
Eyjafjarðará doesn’t have a fishing lodge but you’ll find many options for lodging and accommodation in the Eyjafjarðarsveit area.
Please respect the delicate environment of the river. Do not drive on fields without permission from each landowner.
Driving on un-harvested fields is especially frowned upon!
© Copyright 2022 |Vefur Eyjafjarðarár
Hýsing og hönnun Vefmeistarinn