Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár vill góðfúslega benda veiðimönnum á, að stranglega er bannað að keyra um lönd og yfir tún bænda án þeirra leyfis. Núna fer í hönd sá tími að frost er að fara úr jörðu og tún og beitilönd afar viðkvæm. Vinsamlegast virðið þetta.
Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár.