Ágætu veiðimenn. Veiðifélag Eyjafjarðarár vill vekja athygli á að Eyjafjarðarsveit hefur heimilað efnistöku úr Eyjafjarðaránni á ákveðnum stöðum í ánni og eru þær nú þegar hafnar. Veiðimenn eru beðnir um að hafa þetta í huga í þegar veiðileyfi eru keypt í ánni. Með vinsemd,Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár.