Teljari í Eyjafjarðará

Teljari

Mikilvægur áfangi í rannsóknum á fiskgengd í Eyjafjarðará náðist í fyrrakvöld 19.7.2016 þegar stjórnarmaðurinn Skjöldur Hólm ásamt Erlendi Steinari Friðrikssyni sem unnið hefur að rannsóknum í ánni, komu fyrir fiskteljara á svæðamörkum IV & V sem er fyrir neðan býlið Ártún. Continue Reading →