Sala veiðileyfa fyrir komandi sumar hefur farið gríðarlega vel af stað og farið fram úr björtustu vonum. Enn er þó mikill fjöldi daga óseldur á flestum svæðum, sér í lagi neðri svæðum árinnar þar sem hægt er að krækja sér í góða daga á verðum sem sjást óvíða í veiðileyfasölu […]