Fyrirhuguðum aðalfundi Veiðifélags Eyjafjarðarár sem halda átti í kvöld, fimmtudagskvöld, er frestað vegna aðstæðna í sveitinni fram til 17.desember nkFundarstaður er eftir sem áður Silva á Syðra-Laugalandi og mun fundurinn hefjast kl 20:00. Stjórnin.