Ólöglegar stangveiðar á Pollinum

„Ekki má veiða göngusilung í sjó.“(úr 15. gr. laga 61/2006 um lax- og silungsveiði) Samkvæmt ósamati er Pollurinn neðsti hluti Eyjafjarðarár en ekki sjór. Á þeimgrundvelli heimilar veiðfélag Eyjafjarðarár takmarkaðar veiðar á Pollinum. Í boði eruveiðikort til veiða á Pollinum. Leyfin gilda aðeins fyrir veiðar á gulmerktu svæði allt að115 […]